laugardagur, janúar 08, 2005


Við mæðgur erum búnar að halda hérna heima stórglæsilegt matarboð þar sem hele familien mætti. Ég gerði forréttinn og vaskaði upp, mamma sá um restina :) Ég og Guðrún frænka föttuðum að það er ekki til mynd af okkur saman síðan hún var nýfædd... Posted by Hello