miðvikudagur, febrúar 23, 2005

Nú er mín búnað ferðast á milli...

Paradísar, Venusar, Kringlunnar og Kofans

...og er orðin svona líka fín :)

Mig langar óskaplega mikið ekki neitt til útlanda, mig langar bara í sveitina og vinna svolítið, prjóna peysuna mína og lesa bækurnar mínar um Sovétríkin. Ef ég fer til útlanda þá vil ég fara til útlanda að læra eitthvað, ég er komin með nóg af að gera ekkert. Telst samt Hróarskelda ekki alveg vera kúrs í skóla lífsins??