sunnudagur, mars 13, 2005

Jæja seisei, margt óvænt gerist í sveitinni, maður hittir fólk, endurnýjar vináttur og gömul kynni, ekki leiðinlegt, ég vildi samt óska að ég hefði tíma til að taka til í herberginu mínu.