laugardagur, mars 05, 2005

Samskipti kynjanna nú til dags eru orðin svo úrkynjuð af sökum sms skilaboða og emaila, það er ekki skrítið þótt fólk sé pínulítið ringlað.