miðvikudagur, júlí 20, 2005

Mývatn Pöbbarölt 20.07.05
  1. kl 20:30 Hittumst við á hótelbarnum á Hótel Reynihlíð
  2. kl 21:00 Hótelbarinn á Hótel Gíg
  3. kl. 21:20 Hótelbarinn á Sel Hótel Mývatn
  4. kl. 21:50 Vogafjós
  5. kl. 22:10 Hótelbarinn á Hótel Reykjahlíð
  6. kl. 22:30 Zanzibar
  7. kl. 22:50 Bakkabarinn í Jarðböðunum við Mývatn
  8. kl. 23:15 Gamli bærinn fram eftir kvöldi...

Reglurnar eru þannig að:

  • á hverjum stað má bara drekk 1 lítinn bjór, einfaldan, eða ekkert fer eftir því hvað hver þátttakandi vill.
  • Á hverjum stað má bara stoppa í 20 mínútur. Sumsstaðar er tíminn þó lengri þar sem taka verður tillit til transporteringar.
  • Guðjón er bílstjóri og liðsstjóri og þar afleiðandi verðum við að hlýða honum í einu og öllu.
  • Pissustopp er innifalið í þeim 20 mínútum sem ætlað er til stopps á hverjum stað.
  • Nafnið hefur rétt á sér þrátt fyrir að þetta sé ekki pöbbarölt í orðsins fyllstu merkingu

Þátttakendur: Gunnar Ben, Þorgerður, Þuríður og Tinna (Guðjón Bílstjóri)