föstudagur, ágúst 12, 2005



All good things must come to an end...

Jæja... Sigrún farin, hérum bil fyrsta til að fara sem þýðir að sumarið er á enda. Nú taka við endalausar kveðjustundir, bros og tár. Þetta verður öðruvísi núna, svo mikið af útlendingum sem við eigum aldrei eftir að sjá aftur. En c´est la vie!

Annars þá er ég búin að fá fancy dressið sem ég var að leita mér að, ekki búin að fá það í hendurnar en þetta er allt í vinnslu. Best að gera eitthvað

Takk fyrir sumarið Elsku Sigrún :*