sunnudagur, ágúst 07, 2005

Mér ffinnst mjög fyndið þegar kemur einhver karakter inn í líf manns skyndilega. Eins og tildæmis í mínu tilfelli birtist ung kona, kannski ekki alveg í mínu lífi, en svona á ská mjög skyndilega. Sem er svo sem ekkert merkilegt nema hvað að hver einasta manneskja sem hittis þessa ungu konu eða talar við hana virðist dýrka hana og dá. Ég bara spyr... hvað er það sem ég sé ekki???