föstudagur, september 16, 2005

Góðan dag! Hvað get ég sagt... það er sko bright and early núna, klukkan rétt rúmlega 6. Ef ég á að segja alveg eins og er þá hef ég ekki glóru hvað maður gerir svona snemma á morgnana. Var að keyra Helinu elskuna á flugvöllinn þar sem hún var að snúa aftur til lands vatnanna og ég ennþá of rugluð í hausnim til að byrja að læra. Sem ég þarf by the way að gera mjög mikið af í dag.

Er svoldið bólgin á hægri kinn og kjálka eftir að tannlæknrinn minn reif úr mér einn endajaxl í miklum skyndi í gær. Ég fann reyndar ekkert fyrir því en núna síðustu 12 ´tímana er mig búið að verkja um allt andlit og lúkkið á mér satt að segja ekkert svo glæsilegt....

... hvað ætli Ashton segi við því?