fimmtudagur, september 22, 2005



Háskólabíó.... LOVE IT! það er alltaf svoooooo kalt, ég get svo svarið það ég held í alvörunni að þau kyndi húsið bara ekki neitt. Það er kalt núna í lok september hvernig verður það þá seinna í vetur þegar það verður kaldara... brrrrr mér verður kalt við að hugsa um þetta!

Fyrst tíminn í Réttarsögu á morgun. Ég hlakka til.

Hvort segir maður böggles eða bjúgls??