Síðasta færsla 29 sept og síðan finnst mér liðin heil elífð... skrítið... ætli tíminn líði bara svona undarlega þegar maður er háskólastelpa?
Ekkert sérstakt hefur drifið á daga mína, fór á tónleika á LAU á grandrokk hjá DIKTA. Margrét dásemdarvinkona bauð mér. Það var gaman, bæði að hlusta og að hitta hana. Hitti hana reyndar fyrr um daginn á bókhlöðunni fyrir einstaka tilviljun.
Annars bara læra læra læra.
Ekkert sérstakt hefur drifið á daga mína, fór á tónleika á LAU á grandrokk hjá DIKTA. Margrét dásemdarvinkona bauð mér. Það var gaman, bæði að hlusta og að hitta hana. Hitti hana reyndar fyrr um daginn á bókhlöðunni fyrir einstaka tilviljun.
Annars bara læra læra læra.
- Ég vil losna við allt vont úr heiminum og berjast fyrir réttlæti!
- Mér finnst rosalega gaman að syngja hátt hátt og mjög mikið þegar ég er að keyra ein eitthvert. Helst bara þegar ég er ein. Annað hvort með góðan disk á eða bara acapella. Söng í bílnum áðan, maður um fertugt við hliðina á mér sem hló, mér var alveg sama ég hló bara með :)
- Ég vorkenni Leoncie, Íslendingar eru vondir mið hana.
- Ég hef talið mér trú um það að ég hafi actually ofurkrafta og geti bjargað heiminum...
- Eva var að hringja og reyna að plata mig út.... á ég að láta undan freistingunni og hætta að læra...... neh... læra mikilvægara held ég bara...
<< Home