Áramótaávarpið
Árið 2005 var eitt af óvæntustu, erfiðustu, bestu en jafnframt skemmtilegustu árum sem ég hef upplifað. Svo margt gert gaman og gott, mikið hlegið, gullglyðrurnar stofnaðar, 6 mánuðir í sveitinni, byrjaði í lögfræði, hætti í lögfræði og átti undarlegt samband. Ég er ekki frá því. Ég kynntist líka helling af frábæru fólki á árinu eins og henni Maríu kellingu í Bolungarvík stórvinkonu minni, ekki var það verra, bara bættist við einn frábær persónuleikinn enn í líf mitt.
Kæra fjölskylda og vinir og líka þið sem ég þekki ekki neitt, gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Er enn sem komið er í Laxakvísl 21, en ég og Eva leitum ljósum logum að íbúð fyrir gellurnar í 101 eða 107 svo vinsamlegast ef þið vitið um eitthvað látið okkur vita!!! Við erum tótallí desperat.
Áramótin voru æðisleg... var með gullglyðrunum mínum og hef held ég aldrei skemmt mér jafn vel um áramót. NOTA BENE þá tók það mig sko þrjú kvöld og þrjá daga að fagna þessum áramótum SVO FRÁBÆR VORU ÞAU!!!! Við goldens áttum mörg gullin móment vitaskuld þessi glamúr áramót. Þar ber helst að nefna: sleikur við dyravörð, singstar, sofið hjá fyrrverandi, stungið af, mannæta, bólfélagar til margra ára stundu upp kollinum og fleira og fleira. Gjörsamlega ógleymanlegt og stórkostlegt í alla staði!
Fór í dag og sótti tölvudrusluna í viðgerð sem hefur verið aðalástæðan fyrir bloggleysi undanfarna mánuði, það kostaði rúmlega tíuþúsundkall hvorkimeiranéminna. En það er bara í lagi.....
Styttist í þorrablót þá ætla ég norður.
Remeber 101 or 107
Árið 2005 var eitt af óvæntustu, erfiðustu, bestu en jafnframt skemmtilegustu árum sem ég hef upplifað. Svo margt gert gaman og gott, mikið hlegið, gullglyðrurnar stofnaðar, 6 mánuðir í sveitinni, byrjaði í lögfræði, hætti í lögfræði og átti undarlegt samband. Ég er ekki frá því. Ég kynntist líka helling af frábæru fólki á árinu eins og henni Maríu kellingu í Bolungarvík stórvinkonu minni, ekki var það verra, bara bættist við einn frábær persónuleikinn enn í líf mitt.
Kæra fjölskylda og vinir og líka þið sem ég þekki ekki neitt, gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
Er enn sem komið er í Laxakvísl 21, en ég og Eva leitum ljósum logum að íbúð fyrir gellurnar í 101 eða 107 svo vinsamlegast ef þið vitið um eitthvað látið okkur vita!!! Við erum tótallí desperat.
Áramótin voru æðisleg... var með gullglyðrunum mínum og hef held ég aldrei skemmt mér jafn vel um áramót. NOTA BENE þá tók það mig sko þrjú kvöld og þrjá daga að fagna þessum áramótum SVO FRÁBÆR VORU ÞAU!!!! Við goldens áttum mörg gullin móment vitaskuld þessi glamúr áramót. Þar ber helst að nefna: sleikur við dyravörð, singstar, sofið hjá fyrrverandi, stungið af, mannæta, bólfélagar til margra ára stundu upp kollinum og fleira og fleira. Gjörsamlega ógleymanlegt og stórkostlegt í alla staði!
Fór í dag og sótti tölvudrusluna í viðgerð sem hefur verið aðalástæðan fyrir bloggleysi undanfarna mánuði, það kostaði rúmlega tíuþúsundkall hvorkimeiranéminna. En það er bara í lagi.....
Styttist í þorrablót þá ætla ég norður.
Remeber 101 or 107
<< Home