Fór til læknis í morgun sem er eiginlega ekki frásögu færandi, nema hvað. Læknir þessi gerir á mér mjög eðlilega aðgerð sem er gerð á fullt af fólki á hverjum einasta degi. Það var vont og núna er ég með saum á hægri síðunni og mér finnst ég þurfi að sitja eins og dama og ég nenni því ekki og ég veit ég get ekki skúrað í vinnunni og það þarf að taka til heima og hengja upp þvott og æjæjæjæj vill einhver vorkenna mér plís?
Aðaláhyggjuefnið er samt hverju ég á að vera í í JÚRÓPARTÝINU á Bergþórugötunni næsta laugardag....
p.s. þér er boðið :)
Aðaláhyggjuefnið er samt hverju ég á að vera í í JÚRÓPARTÝINU á Bergþórugötunni næsta laugardag....
p.s. þér er boðið :)
<< Home