sunnudagur, febrúar 19, 2006










Partýið á Bergþórugötu er búið.... við mundum bara eftir að taka myndir áður en gestirnir komu... skil ekki alveg hvernig það gerðist eeeennn.... TIL HAMINGJU íSLAND! ekki spurning, þetta var algjört rúst og við Bergþórugötustöllur erum meira en lítið sáttar með niðurstöðurnar, fórum niður í bæ í sigurvímu og dönsuðum af okkur allt. Erum löngu komnar á fætur, búnar að taka til og skúra, þrífa ALLT baka smákökur og borða dýrindis morgunverð. ohhh life is beautiful!