föstudagur, apríl 14, 2006


Ég er að spá í að gera hitlist, það eru svo margir... listinn ekkert sérstaklega langur samt. En hitlist skal það vera. Annað hvort það eða þá ég fer að hóta úrsögnum úr fjölskyldum og vinahópum.