Helginni lokið og ég reynslunni ríkari, tapaði smá af vitinu, en annars frábær helgi :) ég tapa aldrei vitinu það mikið, get samt sagt það að ég hef aldrei dansað eins mikið eins og þessa helgina... heima og að heiman... nei ég dansaði ekkert heima hjá mér, nema sturtudansinn....
hvaða vitleysa ég hef víst dansað svona mikið, bara ballett ekki svona kofabardans.
Á eftir að fínísera tvö verkefni sem ég á að skila á morgun, ég get bara engan vegin fest mig í því, hugurinn er miles away.
Fór til Mörtu áðan, að borða kvöldmat, rónalegasta kvöldmat sem ég hef borðað lengi... pylsur og maísbaunir... ég eldaði hann :) svo sem ekki við miklu meira en rónamat að búast frá mér... að minnsta kosti ekki þessa helgina. Fór sem sagt, voða smart í leggings, risastóru pilsi og flíspeysi til Mörtu, kom heim pilsinu fátækari af því ég gaf Mörtu það, svo þegar ég labbaði til baka þá var ég í leggings og flíspeysunni og aldrei áður hefur mér liðið eins mikið og þreyttri, gamalli húsmóður úr sveitinni... fokk, sagði pabba þegar hann hringdi í mig og hann hló eeendalaust. Nota bene þá segi ég bara frá þessu af því þið sjáið mig ekki svona útlítandi, allavega ekki næstu 40 árin... ég ætla bara að halda áfram að vera svona glamorous held ég :)
hey hefur einhver tekið eftir því að þetta blogg inniheldur engan tilgang? bara bull svo ég þurfi ekki að klára verkefnin... fuss og svei.. kaffi tilbúið, glugginn opinn og ferska loftið streymir inn og ég get svo svarið það.. andinn er kominn yfir mig :)
svo fer ég að sofa... ein.
hvaða vitleysa ég hef víst dansað svona mikið, bara ballett ekki svona kofabardans.
Á eftir að fínísera tvö verkefni sem ég á að skila á morgun, ég get bara engan vegin fest mig í því, hugurinn er miles away.
Fór til Mörtu áðan, að borða kvöldmat, rónalegasta kvöldmat sem ég hef borðað lengi... pylsur og maísbaunir... ég eldaði hann :) svo sem ekki við miklu meira en rónamat að búast frá mér... að minnsta kosti ekki þessa helgina. Fór sem sagt, voða smart í leggings, risastóru pilsi og flíspeysi til Mörtu, kom heim pilsinu fátækari af því ég gaf Mörtu það, svo þegar ég labbaði til baka þá var ég í leggings og flíspeysunni og aldrei áður hefur mér liðið eins mikið og þreyttri, gamalli húsmóður úr sveitinni... fokk, sagði pabba þegar hann hringdi í mig og hann hló eeendalaust. Nota bene þá segi ég bara frá þessu af því þið sjáið mig ekki svona útlítandi, allavega ekki næstu 40 árin... ég ætla bara að halda áfram að vera svona glamorous held ég :)
hey hefur einhver tekið eftir því að þetta blogg inniheldur engan tilgang? bara bull svo ég þurfi ekki að klára verkefnin... fuss og svei.. kaffi tilbúið, glugginn opinn og ferska loftið streymir inn og ég get svo svarið það.. andinn er kominn yfir mig :)
svo fer ég að sofa... ein.
<< Home