Sumar bloggsíður stelst ég til að lesa... ég stelst svo mikið til að lesa þær að ég þori ekki að skoða þær í skólanum af ótta við að einhver sem þekkir fólkið sem á þessar bloggsíður verði vitni að þessum feluleik mínum og ég myndi allldrei meika það :) en alveg come to think of it, þá eru þetta jú bloggsíður og öllum leyfilegt að lesa ekki satt?
Þetta er bara einhver forvitni sem blundar í manni held ég, líf sem maður deildi í fortíðinni, gamlar vinkonur, gömul deit... jah það er líka pínu lítið spennandi að vera svona felu-blogg-lesari... ætli það séu einhverjir að stelast til að lesa mitt blogg?? jah daginn sem þeir kommenta hjá mér þá skal ég kommenta hjá þeim þar sem ég stelst ;) hahah fuss ætli það sé ekki einhver oflærdómur í gangi á þessum bæ...
ég og kristín fórum í leikhús í kvöld og það eina sem við sáum var álpappír og mjög svo egósentrísk einræða Hilmis Snæs... fuss ekki meir.
Jæja best að halda áfram að vinna verkefnið um route 66...
Þetta er bara einhver forvitni sem blundar í manni held ég, líf sem maður deildi í fortíðinni, gamlar vinkonur, gömul deit... jah það er líka pínu lítið spennandi að vera svona felu-blogg-lesari... ætli það séu einhverjir að stelast til að lesa mitt blogg?? jah daginn sem þeir kommenta hjá mér þá skal ég kommenta hjá þeim þar sem ég stelst ;) hahah fuss ætli það sé ekki einhver oflærdómur í gangi á þessum bæ...
ég og kristín fórum í leikhús í kvöld og það eina sem við sáum var álpappír og mjög svo egósentrísk einræða Hilmis Snæs... fuss ekki meir.
Jæja best að halda áfram að vinna verkefnið um route 66...
<< Home