miðvikudagur, maí 09, 2007

Ég vaknaði í morgun um níu, alveg viss um að í dag væri laugardagur og prófin væru búin og framundan væri ekkert nema gleði. Ég var rosalega svekkt þegar ég komst að því að það er bara miðvikudagur...