Þrír dagar. Föstudagur, laugardagur og sunnudagur. Þrír dagar bættu upp veikindadaga. Fáránlega skemmtilegt. Skrýtin vitleysa. Gönguferð í draugabæ í gær, Mývatnssveit er draugabær. Bókstaflega ekkert að gerast. Klukkan tíu á laugardagskvöldi, allt úti. Kumpáni vann Sprellmótið. Stafnbúar fóru í fýlu. Ég var handrukkari með kúbein í stígvélinu mínu, en fyrr um daginn var ég sæðingarmaður í fáránlega heitum plastjakka og með rauðan hanska sem náði upp í handarkrika og sprautu. Ég var líka prinsessa. En ég er alltaf smá prinsessa. E&Þ bjargaði kvöldinu. Talaði í símann, ég talaði rosalega mikið í símann. Eiginlega meira í símann en venjulega.
Læra...
Það er möguleiki að fólk sem lifir og hrærist ekki á Akureyri skilji ekki þessa færslu.
Læra...
Það er möguleiki að fólk sem lifir og hrærist ekki á Akureyri skilji ekki þessa færslu.
<< Home