fimmtudagur, nóvember 22, 2007

Jæja ætli það sé ekki best að blogga um þetta...

...skrítið að fara til læknis, stundum hafa þeir lausn og stundum ekki. Ég fór til læknis. Ég fór til læknis á þriðjudaginn sem segist hafa lausn! Frábært, æðislegt.... best í heiminum! Ég held þetta virki ég get svo svarið það... þvílík gleði. Bara ganga frá skóla og kveðja strákana mína og ganga frá prófamálum og ná í jólafötin.

Svo eru allir velkomnir í heimsókn á A-2 frá næsta mánudegi og svona næstu tvær til þrjár vikurnar.... ég held mér veiti ekki af félagsskap...